Málsnúmer 1910028

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 537. fundur - 22.10.2019

Lögð fram tillaga og kostnaðarmat á bráðabirgðafyrirkomulagi í Sögumiðstöð frá byrjun nóvember nk., þar sem gert er ráð fyrir opnunartíma kl. 13:00-17:00 alla virka daga og kl. 10:00-14:00 á laugardögum. Jafnframt þarf að inna af hendi ræstingu hússins.

Fyrirkomulag samþykkt samhljóða.