Málsnúmer 1911005

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 206. fundur - 13.11.2019

Almenna umhverfisþjónustan ehf. fékk úthlutað lóðum að Grundargötu 82 og 90 á 178. fundi skipulags- og umhverfisnefndar.
Með tölvupósti dagsettum 30. október 2019 tilkynnti Almenna umhverfisþjónustan ehf. um skil á lóðunum að Grundargötu 82 og 90.

Eru þær því lausar til úthlutunar.