Málsnúmer 1911031

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 208. fundur - 04.12.2019

Óskað var eftir samþykki bæjarins sem lóðareiganda, vegna umsóknar Bjsv. Klakks um leyfi til sölu á skoteldum kringum jól/áramót 2019/2020, í samræmi við 31. gr. reglugerðar um skotelda nr. 414/2017.
Grundarfjarðarbær hefur gefið jákvæða umsögn vegna leyfis til sölu skotelda.

Lagt fram til kynningar.