Málsnúmer 1911041

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 540. fundur - 03.12.2019

Lagt fram til kynningar minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 18. október sl. varðandi tengingu sveitarfélaga við miðlægan húsnæðisgrunn. Jafnframt lagt fram bréf sambandsins dags. 26. nóvember sl. ásamt drögum að umsögn þess um frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.