Málsnúmer 1912007

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 233. fundur - 12.12.2019

Lögð fram drög að fjárhagsáætlun Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga (FSS) fyrir árið 2020. Drögin eru lögð fram til kynningar.

Til máls tóku JÓK, BÁ og UÞS.

Bæjarstjórn leggur áherslu á að samþykktar fjárhagsáætlanir byggðasamlaga og félaga, sem Grundarfjarðarbær er aðili að, berist vel tímanlega fyrir gerð fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða.