Málsnúmer 1912009

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 209. fundur - 16.01.2020

Fyrir hönd G.Run er óskað eftir byggingarleyfi vegna niðurrifs á húsi við Nesveg 4a. Í framhaldi af því verður síðar sótt um leyfi til uppbyggingar á nýju húsnæði fyrir netaverkstæði fyrirtækisins.

Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi til niðurrifs á húsinu Nesvegur 4a, að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum.