Málsnúmer 2001025

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 211. fundur - 28.01.2020

Hafnarstjórn leggur inn teikningar vegna fyrirhugaðrar breytingar á þaki á vigtarhúsi við höfnina þar sem núverandi þak lekur. Hafnarstjórn leggur til að tillaga 1 verði valin og samþykkt.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu Hafnarstjórnar og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum.