Málsnúmer 2005046

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 239. fundur - 11.06.2020

Lagður fram til kynningar tölvupóstur yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, dags. 26. maí sl., vegna forsetakosninga 2020.

Bæjarstjórn fagnar því að íbúar Grundarfjarðarbæjar njóti nú þeirra sjálfsögðu lýðræðislegu réttinda að geta kosið utan kjörfundar í sinni heimabyggð. Kosið er í Ráðhúsi Grundarfjarðar skv. samningi bæjarins við Sýslumanninn á Vesturlandi.