Málsnúmer 2006007

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 239. fundur - 11.06.2020


Lagður fram til kynningar ársreikningur SSV 2019 ásamt ársskýrslu. Einnig lögð fram dagskrá með upplýsingum um tímasetningar aðalfunda SSV, Sorpurðunar Vesturlands hf., Heilbrigðiseftirlits Vesturlands o.fl., sem allir verða haldnir mánudaginn 15. júní nk. í Borgarbyggð.