Málsnúmer 2009005

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 554. fundur - 04.09.2020

Íbúðin var auglýst til leigu og bárust þrjár umsóknir, en ein þeirra var dregin til baka.

Eftir yfirferð umsókna í samræmi við reglur um úthlutun leiguíbúða og matsviðmið vegna úthlutunar leiguíbúða, úthlutar bæjarráð Ragnheiði Kristjánsdóttur íbúðinni.

Samþykkt samhljóða.