Málsnúmer 2009031

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 154. fundur - 21.09.2020

Lagt fram til kynningar fundarboð fyrir Skólaþing sveitarfélaga 2020, sem haldið verður mánudaginn 12. október nk.
Fundurinn er morgunverðarfundur frá kl. 8:30-10:10 og verður í beinu streymi.

Bæjarstjórn - 242. fundur - 08.10.2020

Lagt fram til kynningar dagskrá morgunverðarfunds Sambands íslenskra sveitarfélaga um skólamál sem haldinn verður gegnum Microsoft Teams samskiptaforritið 12. október nk. Yfirskrift fundarins er "Á hvaða róli erum við með skólann."