Málsnúmer 2010038

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 243. fundur - 26.11.2020


Lögð fram til kynningar fundargerð 163. fundar heilbrigðisnefndar Vesturlands, sem haldinn var 20. október sl., ásamt hluta þeirra fundargagna sem lögð voru fram á fundinum og send sveitarfélögum. Þar á meðal eru fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands (HeV) og gjaldskrá 2021. Jafnframt eru lögð fram drög HeV til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um skráningarreglugerð.