Málsnúmer 2011056

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 223. fundur - 02.12.2020

Fyrirspurn barst varðandi hraðatakmarkanir í og við þéttbýli í bæjarfélaginu.
Erindi lagt fram til umsagnar hjá nefnd.
Byggingarfulltrúa falið að koma því á framfæri við Vegagerðina að leiðbeinandi skilti vestan við Grundarfjörð sem sýnir 50 km/h verði fjarlægt og að hámarkshraði á Kvíabryggjuafleggjara verði lækkaður til samræmis við vegaðstæður.