Málsnúmer 2012002

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 223. fundur - 02.12.2020

Bæjarstjóri leggur fram til kynningar breytingar á alrými á n.h. á Grundargötu 30. Fyrir liggja teikningar af rými á 1. hæð með breytingum af húsnæðinu.
Byggingarfulltrúa er falið að ganga frá teikningum í samræmi við núverandi notkun á húsnæði.