Málsnúmer 2012016

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 244. fundur - 10.12.2020

Lögð fram beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um umsögn, vegna umsóknar 65 Ubuntu ehf. um rekstrarleyfi, til að reka gististað í flokki II, að Sólvöllum 13. Um endurnýjað leyfi er að ræða.

Fyrir liggja jákvæðar umsagnir slökkviliðsstjóra og skipulags- og byggingafulltrúa.

Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.

Samþykkt samhljóða.