Málsnúmer 2012040

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 245. fundur - 14.01.2021

Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun, 356 þingmál.

Bæjarstjóri sagði frá því að hún hefði gert athugasemd og óskað eftir lengri fresti til umsagnar, þar sem um stórt mál væri að ræða fyrir sveitarfélögin og fleiri. Veittur var frestur til 1. febrúar nk.