Málsnúmer 2101008

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 245. fundur - 14.01.2021

Lagt fram til kynningar bréf Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, dags. 4. janúar 2021, ásamt drögum að samstarfssamningi um áfangastaðastofu á starfssvæði Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og fjárhagsáætlun Markaðsstofu Vesturlands fyrir árið 2021. Samkvæmt þessu er gert ráð fyrir að áfangastaðastofa taki við af Markaðsstofunni.