Málsnúmer 2101037

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 563. fundur - 27.01.2021

Lagt fram til kynningar boð um þátttöku í Húsnæðisþingi sem haldið var í dag, 27. janúar. M.a. var farið yfir nýja skýrslu um stöðu og þróun á húsnæðismarkaði, rætt við sveitarstjórnarfólk og byggingaraðila, auk þess sem embættismenn og stjórnmálamenn sátu fyrir svörum.