Málsnúmer 2102028

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 247. fundur - 11.03.2021

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá sveitarstjórum fimm sveitarfélaga, ásamt tillögum starfshóps minni sveitarfélaga landsins varðandi frumvarp um íbúalágmark sveitarfélaga og sameiningarákvæði. Að tillögunni standa 20 sveitarfélög. Markmið með vinnu starfshópsins er að efling og stækkun sveitarfélaga skv. ákveðnum ákvæðum verði sett í lög í stað ákvæða um 250 eða 1.000 íbúa lágmarksfjölda.

Til máls tóku JÓK og HK.