Málsnúmer 2105040

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 250. fundur - 10.06.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð aukaaðalfundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, sem haldinn var 20. maí sl.

Jafnframt lagðar fram breyttar samþykktir um Heilbrigðiseftirlit Vesturlands, í samræmi við það sem áður hefur verið tekið fyrir í bæjarstjórn.

Samþykktirnar voru samþykktar samhljóða.