Málsnúmer 2106003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 568. fundur - 02.06.2021


Leikskólastjóri ræddi mögulega þörf fyrir aukið stöðugildi í tengslum við erindi skv. lið nr. 7. Þar sem málið er til frekari skoðunar vísast til umræðu og niðurstöðu þess liðar.

Leikskólastjóra var þökkuð koman á fundinn.

Gestir

  • Anna Rafnsdóttir - mæting: 18:30