Lögð fram beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um umsögn vegna umsóknar frá Helgrindum ehf. sem sótt hafa um leyfi til að reka gististað í flokki II, stærra gistiheimili, sem rekinn verður sem Helgrindur að Grundargötu 30 (F2115065).
Fyrir liggja jákvæðar umsagnir slökkviliðsstjóra og skipulags- og byggingarfulltrúa frá því í gær.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.
Samþykkt samhljóða.