Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur sent bæjarstjórn ósk um umsögn vegna umsóknar bæjarstjóra Grundarfjarðarbæjar um tækifærisleyfi fyrir söngskemmtun í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði nk. 22. júlí.
Um er að ræða "Sveitalíf 2" - söngskemmtun Jógvans og Friðriks Ómars, sem vera átti í samkomuhúsinu Grundarfirði í kvöld. Vegna vatnstjóns þarf að færa skemmtunina í annað húsnæði, með þessum skamma fyrirvara.
Samþykkt samhljóða.