Málsnúmer 2108006

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 573. fundur - 26.08.2021

Lagt fram til kynningar minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um helstu forsendur fjárhagsáætlana 2022-2026.
Í minnisblaðinu eru lagðar upp almennar forsendur fyrir sveitarfélög landsins, sem og gátlisti til að styðjast við þegar metnar eru staðbundnar forsendur í fjárhagsáætlunargerðinni.