Málsnúmer 2108014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 573. fundur - 26.08.2021

Lagt fram uppsagnarbréf frá Önnu Rafnsdóttur leikskólastjóra.
Bæjarráð þakkar Önnu fyrir vel unnin störf og gott samstarf á liðnum árum.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirbúa auglýsingu starfsins.
Bæjarráð telur rétt að skoða frekar verkaskiptingu milli stjórnenda í leikskóla, þannig að fyrir liggi skýr og uppfærð starfslýsing, samhliða auglýsingu starfsins.