Málsnúmer 2110014

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 252. fundur - 14.10.2021

Lagður fram til kynningar tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 11. október sl., varðandi skólaþing sveitarfélaga 2021.

Til máls tóku JÓK, SÞ, BÁ og UÞS.

Skólanefnd - 159. fundur - 13.12.2021

Skólaþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem halda átti í nóvember var frestað. Það verður haldið 21. febrúar 2022.