Málsnúmer 2111021

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 253. fundur - 18.11.2021

Lagt fram til kynningar bréf byggingarfulltrúa dags. 12. nóvember sl. vegna leyfis fyrir sölu á skoteldum í húsnæði Björgunarsveitarinnar Klakks að Sólvöllum um jól og áramót. Samþykkið er sambærilegt við samþykki sem veitt var fyrir ári síðan.