Málsnúmer 2201025

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 583. fundur - 02.02.2022

Lögð fram beiðni Dróma Ómars Haukssonar um fjárstyrk og aðstoð við að vinna stuttmynd sem útskriftarverkefni.

Bæjarráð hefur nú þegar úthlutað fjárstyrkjum ársins 2022, en mun vera umsækjanda innan handar ef þörf krefur, í samráði við starfsfólk bæjarins.

Samþykkt samhljóða.