Byggingarfulltrúi, Fannar Þór Þorfinnsson, sat fundinn áfram undir þessum lið.
Lögð fram til kynningar úttektarskýrsla Heilbrigðiseftirlits Vesturlands (HeV) á húsnæði og aðstöðu Íþróttahúss og sundlaugar Grundarfjarðar, en úttekt fór fram í júlí 2021. Íþróttamannvirki hafa gilt starfsleyfi HeV.