Málsnúmer 2203022

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 257. fundur - 10.03.2022

Lagt fram til kynningar bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga um stöðuna í samvinnu sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu.

Með fylgir slóð á myndband um verkefni og árangur sl. árs hjá stafrænu umbreytingarteymi sem vinnur með sveitarfélögum landsins og áætlun þess fyrir árið 2022, sjá slóð:
https://stafraen.sveitarfelog.is/fraedsluefni/horft-tilbaka-og-framtidin/

Grundarfjarðarbær er þátttakandi í hópi sveitarfélaga sem vinna saman að stafrænni umbreytingu.