Málsnúmer 2206010

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 237. fundur - 28.06.2022

Kamski ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir gám frá 1. júní 2022 til 31. maí 2023, á bak við Hótel Framnes við Nesveg 6-8 en gámurinn hefur staðið þar síðan 2016 a.m.k.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita tímabundið stöðuleyfi til 31. maí 2023.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 249. fundur - 05.06.2023

Kamski ehf. sækir um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir gám sem stendur á bak við Hótel Framnes við Nesveg 6. Sótt er um stöðuleyfi frá 1. júní 2023 til 1. júní 2024, en stöðuleyfi til eins árs var veitt árið 2022.

Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að veita stöðuleyfi fyrir gáminn til eins árs eða til 1. júní 2024.