Málsnúmer 2206031

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 1. fundur - 05.07.2022

Lögð fram til kynningar skýrsla frá Köfunarþjónustunni ehf. vegna skoðunar á stálþili á eldri hluta Norðurgarðs, sem fram fór 20. júní sl.
Lögð hefur verið fram ósk um fjármagn til endurbóta á stálþilinu vegna samgönguáætlunar 2023-2027 (sjá næsta lið á undan).