Málsnúmer 2207004

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 1. fundur - 05.07.2022

Í pósti frá Vegagerðinni kemur fram að frestur hafi verið lengdur til 31. júlí nk. til að skila inn upplýsingum vegna samgönguáætlunar 2023-2027.


Farið yfir framkvæmdir sem höfnin sækir um að komi inn á samgönguáætlun 2023-2027, en Vegagerðin hefur leitað eftir upplýsingum frá höfnum.
Fulltrúar í hafnarstjórn höfðu áður samþykkt fyrirliggjandi drög, rafrænt, og sendi hafnarstjóri það til Vegagerðarinnar.

Staðfest af hafnarstjórn.