Málsnúmer 2208012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 591. fundur - 25.08.2022

Lagt fram til kynningar bréf innviðaráðuneytisins um viðauka reikningsskila- og upplýsinganefndar vegna breytingar á 20. gr. reglugerðar nr. 1212/2015. Kveðið er á um að byggðasamlög, sameignarfélög, sameignarfyrirtæki og önnur félagaform sem eru með ótakmarkaðri ábyrgð sveitarfélags, skuli færð inn í samantekin reikningsskil sveitarfélags miðað við hlutfallslega ábyrgð sveitarfélags.