Málsnúmer 2209017

Vakta málsnúmer

Menningarnefnd - 35. fundur - 20.09.2022

Opnað verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands í október nk.

Farið yfir styrki sem áður hafði verið sótt um og stöðu þeirra.
Menningarnefnd vill hvetja áhugasama til að kynna sér úthlutunarreglur og að nýta sér tækifærið til þess að sækja um styrk í uppbyggileg verkefni.

Í tilefni 100 ára afmælis Bókasafns Grundarfjarðarbæjar leggur nefndin til að sækja um styrk fyrir viðburði tengda afmælishátíð bókasafnsins.