Málsnúmer 2209020

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 240. fundur - 27.09.2022

Lögð er fram umsókn um niðurrif á byggingarstig 2 og endurbyggingu á sumarhúsi í landi Spjarar, mhl. 030101. Grunnurinn á núverandi sumarhúsi er sökkull með steyptri botnplötu og verður hann nýttur undir endurbyggingu á sumarhúsinu.
Nefndin tekur jákvætt í umsóknina og felur umhverfis- og skipulagssviði að afla nánari gagna og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarheimild að öllum skilyrðum uppfylltum sbr. gr. 2.3.8. í byggingareglugerð nr. 112/2012, m.s.br. og í samræmi við skipulag.