Lagt fram bréf Eyja- og Miklaholtshrepps, móttekið 12. október sl., með upplýsingum um niðurstöður skoðanakönnunar meðal íbúa hreppsins um sameiningarkosti á Snæfellsnesi. Fram kom að meirihluti þeirra sem greiddu atkvæði vilji að allt Snæfellsnesið sameinist í eitt sveitarfélag.
Sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps óskar eftir því að eiga samtal við bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar um sameiningarkosti.
Allir tóku til máls.
Bæjarstjórn tekur vel í erindið og samþykkir að eiga samtal við forsvarsmenn Eyja- og Miklaholtshrepps um sameiningarkosti.
Sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps óskar eftir því að eiga samtal við bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar um sameiningarkosti.
Allir tóku til máls.
Bæjarstjórn tekur vel í erindið og samþykkir að eiga samtal við forsvarsmenn Eyja- og Miklaholtshrepps um sameiningarkosti.
Samþykkt samhljóða.