Málsnúmer 2210018

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 596. fundur - 09.11.2022

Lögð fram til kynningar fundargerð 178. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem haldinn var 20. október sl. ásamt fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands og gjaldskrá 2023 og öðrum gögnum.
Bæjarráð leggur til að gjaldskrá verði vísað til endanlegrar samþykktar bæjarstjórnar.