Lagt fram erindi frá landeiganda Innri Látravíkur þar sem óskað er eftir rétt í útsveitina.
Skipulags- og umhverfisnefnd tekur fyrir sitt leyti vel í erindið og felur umhverfis- og skipulagssviði að afla upplýsinga um fjárbú, fjölda fjár og aðstæður í útsveit áður en afstaða er tekin til erindisins. Sviðinu er, eftir atvikum, einnig falið að ræða við landeigendur um mögulegar staðsetningar á rétt í útsveit.
Sviðinu er, eftir atvikum, einnig falið að ræða við landeigendur um mögulegar staðsetningar á rétt í útsveit.