Málsnúmer 2211017

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 597. fundur - 17.11.2022

Lögð fram til kynningar gögn vegna umsóknar Björgunarsveitarinnar Klakks um leyfi bæjarins sem lóðareiganda til sölu á flugeldum í húsnæði sveitarinnar að Sólvöllum 17a. Byggingarfulltrúi, f.h. lóðareiganda, samþykkti að veita Björgunarsveitinni leyfi til sölu flugelda, í samræmi við 31. gr. reglugerðar um skotelda nr. 414/2017.