Málsnúmer 2212029

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 244. fundur - 12.12.2022

Skipulagsfulltrúi sagði frá kynningum nemenda í landslagsarkitektúr við Landbúnaðarháskóla Íslands sem fram fóru 7. desember sl. í Samkomuhúsinu í Grundarfirði. Nemendur unnu hönnunarverkefni sem öll höfðu Grundarfjörð sem viðfangsefni. Kynningarnar verða gerðar nefndarfólki aðgengilegar í fundarkerfi.