Málsnúmer 2301027

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 600. fundur - 01.02.2023

Samband íslenskra sveitarfélaga og Mannvit standa að fræðsluviðburði og pallborðsumræðu, föstudaginn 3. febrúar frá kl. 8:30 til 10:00. Fjallað verður um loftslagsbreytingar á Íslandi; áhrif á sveitarfélög, fyrirtæki, íbúa og innviði í landinu. Fundurinn verður einnig í streymi.

Lagt fram til kynningar fundarboð vegna fundarins.