Málsnúmer 2301035

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 600. fundur - 01.02.2023

Í samræmi við fyrri afgreiðslur bæjarráðs sl. haust var byggingafulltrúa og verkstjóra áhaldahúss falið að leita samninga við verktaka bæjarins um snjómokstur. Leitað var til verktaka bæjarins og niðurstaðan var samningsgerð við tvo þeirra.
Lagður fram til kynningar snjómoksturssamningur við JK&co slf.