Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Framlögð voru til kynningar og umræðu drög að samstarfssamningi milli Grundarfjarðarbæjar og Ungmennafélags Grundarfjarðar. Drögin eru í vinnslu.
Gestir
- Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri - mæting: 17:15
Góðar umræður fóru fram. Samningsdrögin eru til áframhaldandi vinnslu.