Málsnúmer 2302001

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 269. fundur - 09.02.2023

Lögð fram drög að framkvæmdaáætlun Umhverfisvottunar Snæfellsness 2023-2027, til staðfestingar í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi framkvæmdaáætlun 2023-2027.

Bæjarstjóra er veitt umboð til að samþykkja og undirrita áætlunina á fundi Byggðasamlags Snæfellinga þar sem áætlunin verður tekin til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða.