Málsnúmer 2302019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 601. fundur - 02.03.2023

Lagt fram til kynningar bréf bæjarstjóra til Kvenfélagsins Gleym-mér-ei um búnað í samkomuhúsi.

Bæjarráð - 605. fundur - 26.05.2023

Lagt fram til kynningar svarbréfi Kvenfélagsins Gleym-mér-ei við bréfi bæjarstjóra og ósk/tillögu um samstarf og samnýtingu á eldhús- og borðbúnaði í Samkomuhúsinu. Kvenfélagið sá sér ekki fært að verða við tillögu um samnýtingu á búnaðinum.

Bæjarráð þakkar kvenfélaginu fyrir afgreiðslu erindisins.

Unnið er að því að útbúa samkomuhúsið með borðbúnaði og áhöldum sem þarf, þannig að sem einfaldast og hagkvæmast verði að nýta húsið fyrir margvíslegar samkomur.