Málsnúmer 2303019

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 607. fundur - 19.07.2023

Sótt var um styrk til Vegagerðarinnar í styrkvegasjóð. Þann 26. júní sl. var Grundarfjarðarbæ úthlutað fjórum milljónum í styrk.
Tilkynnt var í lok júní um 4 milljón króna styrk til Grundarfjarðarbæjar vegna umsóknar til Vegagerðarinnar (Styrkvegasjóður) og verður honum varið á þessu ári til endurbóta/viðhalds á vegi um Kolgrafafjörð og vegi fyrir Eyrarfjall.