Lagt fram erindi frá Gunnari Njálssyni um átak vegna ásækinna gróðurtegunda innan byggðar.
Bæjarstjórn þakkar Gunnari Njálssyni fyrir erindið.
Bæjarstjórn felur umhverfis- og skipulagssviði að afla frekari upplýsinga um það hversu útbreiddar ágengar tegundir eru í bæjarlandinu og að gera tillögu um viðbrögð við því, sbr. framlagt erindi.
Bæjarstjórn felur umhverfis- og skipulagssviði að afla frekari upplýsinga um það hversu útbreiddar ágengar tegundir eru í bæjarlandinu og að gera tillögu um viðbrögð við því, sbr. framlagt erindi.
Samþykkt samhljóða.