Málsnúmer 2304016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 604. fundur - 28.04.2023

GS vék af fundi undir þessum lið.

Lögð fram beiðni Golfklúbbsins Vestarr um styrk vegna sjónvarpsþáttagerðar um golf, þar sem upptökur færu fram á Bárarvelli. Óskað er eftir 250 þús. kr. fjárstyrk.

Bæjarráð samþykkir samhljóða umbeðna styrkbeiðni að fjárhæð 250 þús. kr.

GS tók aftur sæti sitt á fundinum.