Málsnúmer 2305005F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 273. fundur - 08.06.2023

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fundargerð 109. fundar íþrótta- og tómstundanefndar.
  • Heimsókn til Skotfélags Snæfellsness og GVG, Golfklúbbsins Vestarr. Íþrótta- og tómstundanefnd - 109 Í samræmi við fyrri samþykkt nefndarinnar fóru nefndarmenn, aðal- og vara, í heimsókn til íþróttafélaga.

    Farið var inná Hrafnkelsstaðabotn og rætt við Jón Pétur Pétursson, formann Skotfélagsins og stjórnarmennina Dagnýju Rut Kjartansdóttur og Birgi Guðmundsson.

    Síðan var farið á Bárarvöll og rætt við Garðar Svansson, formann GVG.

    Á báðum stöðum var aðstaða félaganna skoðuð og rætt um starfsemi félaganna.    Bókun fundar Til máls tóku ÁE, GS og BÁ.